Brúðarvalsinn

Við bjóðum upp á einkatíma í brúðarvalsinum.
Þar er oftast kenndur enskur vals en oft koma brúðhjónin með sína eigin tónlist sem þau vilja nota í brúðkaupinu og þau eiga sínar sérstöku minningar um og við hjálpum við að læra að dansa við það lag.