DANSSKÓLI KÖRU

Samkvæmisdansar, barnadansar, keppnisdansar.
Komdu í dans.

Barnadansar

Börn læra sígilda barnadansa s.s. Fingrapolka og Skósmiðadansinn svo eitthvað sé nefnt og fyrstu sporin í samkvæmisdönsum.  Auk þess er lögð áhersla á að þroska samskipti barnanna á milli.  Kennt er einu sinni í viku í 40 mínútur í senn.

Eldi börn og unglingar

Hjá eldri börnum og unglingum eru kenndir almennir samkvæmisdansar og nokkrir af gömlu dönsunum.  Mest áhersla er lögð á suður-amerísku dansana Cha Cha Cha, Jive og Samba.

 

Fullorðnir

Fyrir fullorðna er boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum; suður-amerískir dansar og Ballroomdansar s.s. Tango, Samba og Vínarvals.  Einnig er bætt við sporum í þeim dönsum sem fólk kann fyrir. Kennt er einu sinni í viku í 75 mínútur í senn.