Dansbúðin

Dansskólinn er umboðsaðili að skóm frá enska merkinu SUPADANCE.  Erum með á lager nokkrar tegundir  samkvæmisdans s.s. standarddansa, suður-ameríska dansa, argentískan  Tangó, Salsa og Swing.

Notkun á dansskóm eykur  árangur í dansinum vegna þess að þeir eu mýkri og léttari en aðrir skór  og botninn er úr rússkinni. Dansskór eru því jafnt fyrir byrjendur sem  og lengri komna í dansinum.