VERÐSKRÁ HAUST 2021

Kennsla hefst 4. september

 Börn/Unglingar 
 
40 mínBarnadansar 3-4 árakr. 26.600
40 mín
Barna- og samkvæmisdansar 5-6 árakr. 26.600
50 mín
Samkvæmisdansar 2 x í vikukr. 46.500
60-90 mín
Samkvæmisdansar 3 x í vikukr. 53.500
60-90 mínSamkvæmisdansar 4 x í vikukr. 59.900

 Fullorðnir 
75 mínSamkvæmisdansar pör/hjón.kr. 29.900 á mann

Fjölskylduafsláttur
Hjón með börn: Hjón 10%, fyrsta barn 10% og annað barn o. fl. 50%
Systkini: Fyrsta barn 10%, annað barn 10% og þriðja barn o. fl. 50%

Ef sótt eru tvö námskeið þá er veittur 25% afsláttur af ódýrara námskeiðinu.

Framhaldsskólar og háskólar 15% 
Einkaklúbburinn 10%
Ýmis starfsmanna- og stéttarfélög 5-10%