Sér hópar

Dansskólinn býður upp á styttri og lengri námskeið fyrir sér hópa s.s. vinnustaðahópa, saumaklúbba eða vinahópa.  Kenndir eru suður-amerískir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. Jive, Cha Cha Cha, Mambó og Salsa ásamt Tjútti og fleiri dönsum.  Einnig geta námsskeiðin verið sérstaklega hönnuð með þarfir hópsins í huga. Hafðu samband varðandi sér hópa hér.