Fjáröflunarnefnd   Prenta  Senda 

Reglur um fjáröflunarnefnd DR

1.gr.

Fjáröflunarnefnd skal skipuđ af stjórn félagsins til eins árs í senn.  Starfstími nefndarinnar er sá sami og stjórnar.

2.gr.

Fjáröflunarnefnd skal skipuđ ţremur fulltrúum úr hópi félagsmanna og skal formađur valinn sérstaklega.

3.gr.

Markmiđ fjáröflunarnefndar er ađ skipuleggja og sjá um framkvćmd hópverkefna í fjáröflun til styrktar keppnispörum félagsins vegna kostnađar viđ keppnisferđir til útlanda og dansiđkunar á tímabilinu.

4.gr.

Fjáröflunarnefnd hverju sinni tekur ákvörđun um fjölda fjáröflunarverkefna á tímabilinu og gerir hvert verkefni upp ađ ţví loknu og skiptir hagnađi ađ jöfnu milli ţátttakenda.  Skal nefndin svo fljótt sem viđ verđur komiđ skila rekstraruppgjöri vegna hvers verkefnis til gjaldkera  félagsins, ţó eigi síđar en 15 dögum eftir ađ verkefni lýkur.  Í ţeim tilvikum sem árangur fjáröflunar fer eftir einstaklingsframtaki getur fjáröflunarnefnd ákveđiđ fyrirfram ađ hagnađur skiptist milli ţátttakenda eftir árangri hvers og eins.

5.gr.

Innistćđu í fjáröflunarsjóđi má greiđa út ţegar útgjöld myndast vegna keppnisferđar til útlanda eđa dansiđkunar. 

6.gr.

Fjáröflunarnefnd skal kynna keppnispörum međ hćfilegum fyrirvara hvenćr fariđ verđur í fjáröflunarverkefni og setur tímamörk vegna ţátttökutilkynninga.  Nefndin getur hafnađ ţátttökutilkynningu, sem berst eftir lok auglýsts frests.

7.gr.

Óheimilt er ađ nota nafn félagsins til fjáröflunar, nema međ vitund og samţykki fjáröflunarnefndar.

8.gr.

Ákvarđanir fjáröflunarnefndar eru gildar, ţegar meiri hluti nefndarmanna tekur afstöđu og rćđur atkvćđi formanns úrslitum, falli atkvćđi jafnt.

9.gr.

Fjáröflunarnefnd skal í upphafi starfstímabils skila til stjórnar félagsins framkvćmdaáćtlun yfir tímabiliđ.  Í lok tímabils skal nefndin skila skýrslu til stjórnar um störf nefndarinnar yfir starfstímabiliđ.

Breytt og samţykkt á ađalfundi Dansfélags Reykjavíkur 29. maí 2012.

Framanritađar reglur eru samţykktar á ađalfundi Gulltopps (Dansfélags Reykjavíkur) 4. apríl 2001.  


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun