Skemmti- og ferđanefnd   Prenta  Senda 

Reglur um skemmti- og ferđanefnd DR

1.gr.

Skemmti- og ferđanefnd skal skipuđ af stjórn félagsins til eins árs í senn.  Starfstími nefndarinnar er sá sami og stjórnar.

2.gr.

Skemmti- og ferđanefnd skal skipuđ ţremur fulltrúum úr hópi félagsmanna og skal formađur valinn sérstaklega.

3.gr.

Markmiđ skemmti- og ferđanefndar er ađ skipuleggja og sjá um framkvćmd  á eftirfarandi:

a)      Uppákomu fyrir félagsmenn, börn og unglinga, a.m.k einu sinni á haustönn og a.m.k. einu sinni á vorönn.

b)      Ćfingabúđir í samvinnu viđ Dansskóla Jóns Péturs og Köru.

4.gr.

Skemmti- og ferđanefnd skal í upphafi starfstímabils skila til stjórnar félagsins framkvćmdaáćtlun yfir tímabiliđ.  Í lok tímabils skal nefndin skila skýrslu til stjórnar um störf nefndarinnar yfir starfstímabiliđ.

Framanritađar reglur eru samţykktar á ađalfundi Dansfélags Reykjavíkur 29. maí 2012.

 


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun