Lög   Prenta  Senda 

Lög Dansfélags Reykjavíkur 

1. grein

Félagiđ heitir Dansfélag Reykjavíkur, skammstafađ DR, og er ađsetur ţess í Reykjavík.  Félagiđ er ađili ađ ÍBR, DSÍ og ÍSÍ og ţví háđ lögum, reglum og samţykktum íţróttahreyfingarinnar.

2. grein

Markmiđ félagsins er ađ iđka samkvćmisdans sem íţrótt, efla áhuga á ţeirri íţrótt og stuđla ađ bćttri ađstöđu til iđkunar hennar.

3. grein

Félagiđ er  öllum opiđ.   Kjörgengi og atkvćđisrétt hafa ţeir félagsmenn sem náđ hafa 16 ára aldri og hafa fullgilt félagsskírteini.  Á ađal- og félagsfundum getur enginn félagsmađur fariđ  međ meira en tvö atkvćđi fyrir utan sitt eigiđ og skal ţađ vera samkvćmt skriflegu umbođi viđkomandi félagsmanna.

4. grein

Árgjald félagsins skal ákveđiđ á ađalfundi ár hvert. Gjalddagi félagsgjalds er 1. janúar.

5. grein

Greiđi félagsmađur ekki félagsgjöld fyrir 1. mars sama ár , skal  setja hann á skrá yfir óhlutgenga félaga, er ekki hafa leyfi til ađ keppa fyrir hönd félagsins, hafa ekki atkvćđisrétt á fundum ţess og eru ekki kjörgengir í stjórn og nefndir.

6. grein

Stjórn félagsins skipa 5 menn: Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og međstjórnandi.  Stjórnin skal kosin á ađalfundi, ţannig:  Formađur til eins árs og  2 stjórnarmenn til tveggja ára.  Ennfremur skal kjósa 2 varamenn og 2 skođurnarmenn, til eins árs í senn.  Ef fram koma tillögur um fleiri stjórnarmenn en kjósa á, skal stjórnarkjör vera skriflegt.

7. grein

Stjórninni ber ađ gćta hagsmuna félagsins í öllum greinum.  Hún hefur umráđ yfir eignum ţess og bođar til funda.  Stjórnin getur enga fullnađarákvörđun tekiđ, nema meirihluti stjórnar séu henni fylgjandi.  Stjórnin getur vikiđ mönnum úr félaginu, álíti hún framkomu ţeirra félaginu til vansa.  Ţó getur viđkomandi óskađ ţess ađ máliđ verđi tekiđ fyrir á félagsfundi.

8. grein

Reikningar félagsins miđast viđ áramót.

9. grein

Ađalfund skal halda ár hvert, eigi síđar en 15. apríl .  Til ađalfundar skal bođa međ minnst 10 daga fyrirvara og er hann lögmćtur sé löglega til hans bođađ, án tillits til ţess hversu margir mćta.  Á ađalfundi skal kjósa fundarstjóra og fundarritara.  Á ađalfundi skulu mál tekin fyrir í ţeirri röđ, sem hér segir:

 1.  Skýrsla stjórnar.

 2.  Lagđir fram endurskođađir reikningar.

 3.  Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvćđi.

 4.  Lagđar fram tillögur ađ breytingum laga  félagsins, ef um er ađ rćđa.

 5.  Ákvörđun árgjalda.

 6.  Kosning formanns, stjórnar, varastjórnar og skođunarmanna, samkv. 6. grein laga félagsins.

 7.  Önnur mál.

 Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum allra mála.

 10. grein

Lögum ţessum má breyta á ađalfundi og nćgir einfaldur meirihluti fundarins til ţess ađ lagabreyting sé lögleg.  Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 1. mars og skal ţeirra getiđ í fundarbođi.

11. grein

Aukaađalfund skal kalla saman međ ađ minnsta kosti 10 daga fyrirvara:

 a)  Eftir ákvörđun ađalfundar.

 b)  Ef 3/4 hlutar stjórnar félagsins samţykkir ţađ.

 c)  Ţegar a.m.k. helmingur félaga óskar ţess.

 Á aukaađalfundi verđa ađeins tekin fyrir mál, sem tilgreind eru í fundarbođi.

 12. grein

Félagsfundi skal bođa svo oft, sem stjórnin ákveđur eđa skrifleg ósk kemur frá eigi fćrri en 10 félagsmönnum.  Félagsfundi skal bođa međ minnst ţriggja daga fyrirvara og skal fundarefnis getiđ í fundarbođi.  Á félagsfundum skal kjósa fundarstjóra er stjórnar fundi og fundarritara, sem heldur fundargerđ.  Einfaldur meirihluti fundarins nćgir til ađ samţykktir og breytingar á reglugerđum verđi löglegar.  Á félagsfundum er ekki hćgt ađ breyta lögum félagsins.  Heimilt er ađ hafa fundargerđir í ţar til gerđum lausblađamöppum.

Ţannig breytt og samţykkt á aukaađalfundi 9. júlí 2007.

Samţykkt á stjórnarfundi 6. apríl 1995 og framhaldsstofnfundi 30. apríl 1995.

Breyt. á ađalfundi 27. mars 1996.

Breyt. á ađalfundi 25. febrúar 1997.

Breyt. á ađalfundi 8. mars 1999.

Breyt. á ađalfundi 6.apríl 2000.


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun