Dansfélag Reykjavíkur   Prenta  Senda 

Til ţess ađ geta keppt á dansmótum ţarf ađ vera í íţróttafélagi. Dansfélag Reykjavíkur (DR) er íţróttafélag sem starfar innan Dansskóla Jóns Péturs og Köru (DJK) og var ţađ stofnađ 24. apríl 1994. Ţađ er áhugamannafélag og allir stjórnarmenn ţar á međal formađur eru sjálfbođaliđar og ţiggja engin laun fyrir sína vinnu. Helstu markmiđ félagsins eru ađ iđka samkvćmisdans sem íţrótt, efla áhuga á ţeirri íţrótt og stuđla ađ bćttri ađstöđu til iđkunar hennar og ţannig ađ styđja viđ bakiđ á dönsurum í DJK međ ýmsum hćtti. 

DR sćkir um styrki fyrir félagsmenn sína m.a. til ÍBR ofl. Stjórnarmenn DR sćkja ýmsa fundi m.a. hjá Dansíţróttasambandi Íslands (DSÍ) s.s. formannafundi, ađalfundi ofl. 

DR stendur fyrir fjáröflunum sem krakkarnir geta tekiđ ţátt í og safnađ fyrir t.d. keppnisferđum til útlanda og öđrum kostnađi tengdum dansinum. Fjáröflunarnefnd er skipuđ bćđi foreldrum krakkana sem og stjórnarmönnum.

DR hefur stađiđ fyrir ćfingabúđum ásamt DJK, einni eđa fleirum, á hverju ári og hafa stjórnarmenn DR, kennarar DJK og foreldrar barnanna unniđ saman ađ ţessu. DR hefur styrkt ţessar búđir myndarlega međ niđurgreiđslu á kostnađi. 

DR flytur inn gestakennara í nokkur skipti á hverju ári og greiđir niđur alla einkatíma hjá ţeim. Félagiđ hefur stutt viđ bakiđ á félagsmönnum sínum sem hafa fariđ erlendis ađ keppa međ ţví ađ greiđa fyrir kennara međ ţeim út. Einnig hefur félagiđ stutt viđ bakiđ á sínum afreksmönnum sem hafa fariđ út ađ keppa á Evrópu-og heimsmeistaramótum međ góđum fjárstyrkjum. Er hér stiklađ á stóru hvađ starfsemi DR varđar en ýmis önnur mál koma á borđ stjórnarmanna. Nánari upplýsingar er ađ fá á www.dansskoli.is undir “Dansfélagiđ”.

Viđ hvetjum eindregiđ dansiđkendur, foreldra og ađra dansunnendur ađ gera félagiđ öflugra međ ţví ađ ganga í Dansfélag Reykjavíkur. Árgjaldiđ fyrir áriđ 2016 er kr. 1.500. Gjaldiđ leggist inn á reikning Dansfélags Reykjavíkur 0334-26-959 kt. 540695-3509. Sendiđ greiđslustađfestingu í gegnum heimabanka til dr@dansskoli.is og setjiđ nafn viđkomandi sem skýringu greiđslu.

Fyrir ţá sem tippa ţá er félagsnúmer DR í getraunum 160.


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun