Sér hópar   Prenta  Senda 

Sérhópar

Dansskólinn býđur upp á styttri og lengri námskeiđ fyrir sér hópa s.s. vinnustađahópa, saumaklúbba eđa vinahópa.  Kenndir eru suđur-amerískir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. Jive, Cha Cha Cha, Mambó og Salsa ásamt Tjútti og fleiri dönsum.  Einnig geta námsskeiđin veriđ sérstaklega hönnuđ međ ţarfir hópsins í huga.  Hafđu samband varđandi sér hópa hér

Image

 


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun