Dansskór   Prenta  Senda 

 

Í meira en fimm kynslóđir hefur Supadance í London veriđ leiđandi í hönnun og framleiđslu á dansskóm í heiminum ţar sem gćđi og ţćgindi eru  höfđ í fyrirrúmi.  Skórnir eru handunnir.  Dansbúđin hefur flutt inn og selt dansskó frá Supadance síđan 1991.

Barnaskór fyrir stelpur og stráka.

Herraskór međ lćgri hćl fyrir Standarddansa, Salsa, Tangó og Swing.

Herraskór međ hćrri hćl fyrir suđur-ameríska dansa, Salsa, Tangó og Swing.

Standard dömuskór fyrir Standarddansa.

Latin dömuskór fyrir suđur-ameríska dansa, Salsa, Tangó og Swing.

Social og ćfinga dömuskór fyrir suđur-ameríska dansa, Salsa, Tangó og Swing.

 Zumba og Freestyle skór.

Sjáiđ úrvaliđ hér til hliđar.

Afhendingartími á skóm sem ekki eru til á lager er 7-10 virkir dagar.

Rauđur texti í lýsingu á skóm merkir ađ um sérpöntun er ađ rćđa og er afhendingartími 3-4 vikur.

Sjáđu hvernig dansskór eru búnir til


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun