Dansnámskeiđ   Prenta  Senda 

Námskeiđ skólans skiptast í tvćr annir, haustönn og vorönn.  Haustönn er tímabiliđ september - desember og vorönn tímabiliđ janúar – apríl.  Á hvorri önn er bođiđ upp á dansleiki fyrir nemendur skólans og í lok hvorrar annar er haldin nemendasýning.

Frístundastyrkur frá eftirtöldum sveitarfélögum kemur sjálfvirkt fram á skráningarsíđum frá eftirtöldum sveitarfélögum  Hafnarfjörđur, Garđabćr, Kópavogur, Mosfellsbćr, Akranes og Reykjavík.

Börn 3-4 ára Skráning hér
3 – 4 ára börn lćra dansa ţar sem fléttađ er saman dansi, söng og leik.  Kenndir eru dansar s.s. Fugladansinn, Hundadansinn ofl. ţar sem ţau fá mikla útrás fyrir ţá hreyfiţörf sem ţau hafa.  Kennt er einu sinni í viku í 40 mínútur í senn.  

 

 Börn 5-6 ára Skráning hér
5 – 6 ára börn lćra sígilda barnadansa s.s. Fingrapolka og Skósmiđadansinn svo eitthvađ sé nefnt og fyrstu sporin í samkvćmisdönsum.  Auk ţess er lögđ áhersla á ađ ţroska samskipti barnanna á milli.  Kennt er einu sinni í viku í 40 mínútur í senn.

 Myndband

 Börn 7-9 ára byrjendur Skráning hér
Á dansnámskeiđum fyrir 7-9 ára byrjendur eru kennd fyrstu sporin í nokkrum samkvćmisdönsum s.s Cha Cha Cha, Enskur vals, Samba og Jive.  Kennd eru fyrstu sporin af Skottís og léttir Freestyledansar.  Einnig lćra ţau fjöruga partýdansa.  Lögđ er áhersla á eđlileg samskipti og snertingu á milli kynja.  Kennt er einu sinni í viku í 50 mínútur í senn.

 

 10 ára og eldri byrjendur Skráning hér
Hjá eldri börnum og unglingum eru kenndir almennir samkvćmisdansar og nokkrir af gömlu dönsunum.  Mest áhersla er lögđ á suđur-amerísku dansana Cha Cha Cha, Jive og Samba. 

 

 Börn og unglingar framhald Skráning hér
Á framhaldsnámskeiđum er haldiđ áfram ađ byggja upp á ţeim grunni sem börnin hafa lćrt og bćtt inn fleiri dönsum og sporum.  Kennt er einu sinni til fjórum sinnum í viku.

 Myndband

 

 

 

Break/Street 7 ára og eldri Skráning hér
Breakdance sem oft er kallađ „b-boy“ eda“b-girl“, er einn vinsćllasti dansstíll í heiminum í dag.  Breakdans varđ til í fátćkrahverfum New York borgar ţar sem klíkukrakkarnir fóru ađ kljást međ rappi og dansi frekar en kylfum og sveđjum.  Dansinn varđ strax mjög vinsćll um allan heim bćđi međal stráka og stelpna.  Breakdans byggist á fjórum atriđum ţ.e. “Toprock”, “Downrock”, “Power Moves” og “Freezes”.  Breakdans er ein tegund af “Street dance” ţar sem saman fer líkamleg hreyfing, samhćfing, stíll og fagurfrćđi.  Ţađ sem hefur gert Breakdans svo vinsćlan er ađ hann er mjög frjáls dans sem byggist á ákveđnum grunni og síđan getur hver dansari ţróađ sinn stíl.  Einnig er hćgt ađ dansa Breakdans viđ flestar tegundir tónlistar.  Sett verđur upp atriđi sem sýnt verđur á nemendasýningu skólans.  Kennt er tvisvar sinnum í viku í 50 mínútur í senn.

 Myndband

 Samkvćmisdansar - Fullorđnir Skráning hér
Fyrir fullorđna er bođiđ upp á námskeiđ í samkvćmisdönsum.  Á námskeiđinu fyrir byrjendur eru kenndir suđur-amerískir dansar sem nýtast á dansleikjum s.s. Jive, Cha Cha Cha, Mambó og Salsa ásamt Tjútti og fleiri dönsum. Í framhaldshópum bćtast viđ fleiri suđur-amerískir dansar og Ballroomdansar s.s. Tango, Samba og Vínarvals.  Einnig er bćtt viđ sporum í ţeim dönsum sem fólk kann fyrir. Kennt er einu sinni í viku í 75 mínútur í senn.

 

 

 

 


 
Zumba  Skráning hér
Zumba Fitness hefur veriđ tekiđ opnum örmum af Íslendingum.  Zumba Fitness er ćfingaprógram sem byggist upp á suđur-amerískum dönsunum Salsa, Merenge, Raggeton, Cha Cha Cha , Samba, Cumbia og fleiri dönsum.  Markmiđ tímanna er ađ fólk hreyfi sig, fái styrk, mikla brennslu og hafi gaman af ţví.  Ţađ var Beto Perez eróbikkkennari sem hafđi gleymt tónlistinni sinni heima og tók ţađ ráđ ađ nota tónlist úr sínu persónulega safni í kennsluna.  Ţetta gerđi mikla lukku hjá nemendunum hans og úr varđ ţetta ćvintýri sem ćtlar engan endi ađ taka.  Í dag er Zumba kennt á 90.000 stöđum í 110 löndum.  Kennt er tvisvar sinnum í viku.

 Myndband

 


 


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun