Dansskólinn   Prenta  Senda 

Dansskóli Jóns Péturs og Köru var stofnađur 28. ágúst áriđ 1989 af ţeim Jóni Pétri Úlfljótssyni og Köru Anrgrímsdóttur.

Nemendur skólans eru á öllum aldri og felst starfsemin ađallega í ţví ađ kenna fólki almennan dans s.s samkvćmisdansa, barnadansa, Salsa, Zumba, Hiphop og Break/Street.  Samhliđa rekstri skólans í Reykjavík fara kennarar á vegum skólans víđa út á land međ dansnámskeiđ. Eru námskeiđin haldin í góđu samstarfi viđ skóla- og bćjaryfirvöld og eru dansnámskeiđin m.a. hluti af forvarnarstarfi skólanna.

Fyrir utan almenna danskennslu stendur skólinn fyrir jóla- og vordansleikjum ásamt nemendasýningu ţar sem öllum nemendum skólans er gefinn kostur á ađ koma fram.

Ţjálfun keppnisdansara á stóran sess í starfsemi skólans. Hafa margir dansarar sem hafa hlotiđ ţjálfun í Dansskóla Jóns Péturs og Köru náđ frábćrum árangri í danskeppnum hér heima og erlendis.

Frá upphafi hefur dansskólinn haft einvala liđ starfsfólks og fengiđ reglulega til landsins erlenda gestakennara.

Dansskóli Jóns Péturs og Köru

Kt. 700889-1229
Síđumúla 30
108 Reykjavík
Sími 553 6645
Heimasíđa http://www.dansskoli.is/
Tölvupóstfang dans@dansskoli.is
----------------------------------------------


Námskeiđ Stundaskrá Gjaldskrá Greiđslur
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Síðumúla 30 | 108 Reykjavík | Sími 553-6645 | dans@dansskoli.is | Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun